Fara í efni

8. umferð DTM

8. umferð í Deutsch Touring Masters fór fram A1 Ring í Austurríki um síðustu helgi. Aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með keppninni i Austurríki en um 34.000 áhorfendur fylgdust með keppninni. Þeir urðu heldur ekki fyrir vongrigðum enda var keppnin gríðarlega spennandi. Laurent Ailleo, sem gat tryggt sér sigur í DTM lenti í samstuði við Bernd Schneider á síðasta hring og datt við það niður í 5. sætið. 8. umferð í Deutsch Touring Masters fór fram A1 Ring í Austurríki um síðustu helgi. Aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með keppninni i Austurríki en um 34.000 áhorfendur fylgdust með keppninni. Þeir urðu heldur ekki fyrir vongrigðum enda var keppnin gríðarlega spennandi. Laurent Ailleo, sem gat tryggt sér sigur í DTM lenti í samstuði við Bernd Schneider á síðasta hring og datt við það niður í 5. sætið. 8. umferð í Deutsch Touring Masters fór fram A1 Ring í Austurríki um síðustu helgi. Aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með keppninni i Austurríki en um 34.000 áhorfendur fylgdust með keppninni. Þeir urðu heldur ekki fyrir vongrigðum enda var keppnin gríðarlega spennandi. Laurent Ailleo, sem gat tryggt sér sigur í DTM lenti í samstuði við Bernd Schneider á síðasta hring og datt við það niður í 5. sætið. Það var hinsvegar Marcel Fässler (Mercedes Benz) sem stal senunni en þetta var hans fyrsti sigur í DTM á þessu ári. Bernd Schneider (Mercedes Benz) varð annar, 1,5 sek. á eftir Fässler. Gamla kempan úr Formúlu 1, Jean Alesi, sem ekur fyrir Mercedes Benz varð síðan þriðji, 1,5 sek. síðar.

Úrslit í tímatöku:

1 Mattias Ekström, Team Abt Sportsline (Audi TT) 11:57.245
2 Bernd Schneider,Vodafone AMG Mercedes, + 01.341
3 Laurent Aiello, Team Abt Sportsline (Audi TT), + 01.836
4 Jean Alesi, AMG Mercedes + 03.508
5 Uwe Alzen, Warsteiner AMG Mercedes + 05.41
6 Martin Tomczyk, Abt Sportsline junior (Audi TT) + 05.949

Úrslit:

1 Marcel Fässler, AMG Mercedes + 36:44.213, 24 hringir
2 Bernd Schneider, AMG Mercedes + 01.515
3 Jean Alesi, AMG Mercedes + 01.545
4 Uwe Alzen, AMG Mercedes + 02.114 24
5 Laurent Aiello, Team Abt Sportsline (Audi TT) + 03.120
6 Alain Menu, Opel Euroteam + 08.626

Staða ökumanna:

1. Laurent Aiello, Audi TT, 65 stig
2. Bernd Schneider, AMG Mercedes, 46 stig
3. Mattias Ekström, Audi TT, 32 stig
4. Jean Alesi, AMG Mercedes, 24 stig
5. Marcel Fässler, AMG Mercedes, 21 stig

Staða keppnisliða:

1. Team Abt Sportsline (Audi TT), 78 stig
2. Team Mercedes-AMG/Vodafone 70 stig
3. Warsteiner AMG-Mercedes 41 stig
4 Team Abt (Audi TT) 35 stig