Fara í efni

Audi quattro Cup 2004

Opna Audi quattro Cup mótið fer fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 15. ágúst næstkomandi. Audi quattro Cup er alþjóðlegt golfmót sem haldið er í 40 löndum og er búist við að keppendur í ár verði um 80.000, í tæplega 600 mótum.Opna Audi quattro Cup mótið fer fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 15. ágúst næstkomandi. Audi quattro Cup er alþjóðlegt golfmót sem haldið er í 40 löndum og er búist við að keppendur í ár verði um 80.000, í tæplega 600 mótum.Opna Audi quattro Cup mótið fer fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 15. ágúst næstkomandi. Audi quattro Cup er alþjóðlegt golfmót sem haldið er í 40 löndum og er búist við að keppendur í ár verði um 80.000, í tæplega 600 mótum. Audi quattro Cup er nú haldið í 14. sinn og í 2. sinn á Íslandi. Á mótinu keppa sterkir kylfingar og eru glæsileg verðlaun í boði. Leikið er skv. Greensome Stableford fyrirkomulagi og fær sigurliðið þátttökurétt fyrir tvo á Audi quattro Cup World Final sem fram fer í Portúgal í október 2004.

Mótið hefst með morgunverði kl. 09:00. Ræst verður út á öllum teigum klukkan 10:00. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28.

Skráning hefst hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og á golf.is miðvikudaginn 11. ágúst.