Fara í efni

Byrjunarliðið gegn Litháen

Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, getur leikið með gegn Litháen í kvöld en tvísýnt var um það vegna nárameiðsla. Atli Eðvaldsson tilkynnti byrjunarliðið rétt í þessu og á því eru tvær breytingar frá leiknum gegn Skotum. Jóhannes Karl Guðjónsson og Heiðar Helguson koma inn í staðinn fyrir Lárus Orra Sigurðsson og Helga Sigurðsson. Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, getur leikið með gegn Litháen í kvöld en tvísýnt var um það vegna nárameiðsla. Atli Eðvaldsson tilkynnti byrjunarliðið rétt í þessu og á því eru tvær breytingar frá leiknum gegn Skotum. Jóhannes Karl Guðjónsson og Heiðar Helguson koma inn í staðinn fyrir Lárus Orra Sigurðsson og Helga Sigurðsson. Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, getur leikið með gegn Litháen í kvöld en tvísýnt var um það vegna nárameiðsla. Atli Eðvaldsson tilkynnti byrjunarliðið rétt í þessu og á því eru tvær breytingar frá leiknum gegn Skotum. Jóhannes Karl Guðjónsson og Heiðar Helguson koma inn í staðinn fyrir Lárus Orra Sigurðsson og Helga Sigurðsson. Leikur Íslands og Litháens hefst á Laugardalsvellinum kl. 18.10 en þetta er annar leikur Íslands í Evrópukeppni landsliða.

Liðið sem leikur í kvöld er þannig skipað:

Markvörður:
Árni Gautur Arason, Rosenborg

Varnarmenn:
Bjarni Þorsteinsson, Molde
Ívar Ingimarsson, Wolves
Hermann Hreiðarsson, Ipswich
Arnar Þór Viðarsson, Lokeren

Miðjumenn:
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík
Brynjar Björn Gunnarsson, Stoke
Rúnar Kristinsson, Lokeren
Jóhannes Karl Guðjónsson, Real Betis

Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
Heiðar Helguson, Watford

Varamenn:
Birkir Kristinsson, ÍBV
Helgi Sigurðsson, Lyn
Gylfi Einarsson, Lilleström
Bjarni Guðjónsson, Stoke
Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík
Marel Baldvinsson, Stabæk
Ólafur Stígsson, Molde