Fara í efni

GE@RSNA2002

Í lok ársins 2002 var haldin í Chicago stærsta læknatækjasýning á myndgreiningarbúnaði í heiminum, ásamt ráðstefnu fyrir röntgenlækna og starfsfólk í myndgreiningum.Í lok ársins 2002 var haldin í Chicago stærsta læknatækjasýning á myndgreiningarbúnaði í heiminum, ásamt ráðstefnu fyrir röntgenlækna og starfsfólk í myndgreiningum.Í lok ársins 2002 var haldin í Chicago stærsta læknatækjasýning á myndgreiningarbúnaði í heiminum, ásamt ráðstefnu fyrir röntgenlækna og starfsfólk í myndgreiningum. Á sýningunni voru samankomnir allir helstu framleiðendur á myndgreiningarbúnaði í heiminum og þeir stærstu í greininni að kynna það nýjasta í greininnni og að sjálfsögðu var GE Medical á staðnum og var sýnigarsvæði þeirra eins og þorp. Frá Íslandi þetta árið fór 18 manna hópur af umboðsmönnum, læknum, og tæknimönnum. Fulltrúi HEKLU, Guðmundur Hreiðarsson, var á GE standinum (GE þorpinu) og tók á móti Íslendingunum og stýrði hópnum á kynningar og benti á þau tæki og þær nýjungar sem í boði voru.

Hér er tækifæri fyrir þá em ekki voru á ráðstefnunni að skoða það sem var í boði á GE@RSNA 2002

CT

X-ray

Ris - Pacs

Womens Helatcare - Lunar

Ultrasound1

Surgery

Functinol Imaging

MRI

Gold Seal

Health Care