Karfan er tóm.
Landsliðshópur Íslands valinn
02. október. 2002
Leikmannahópur íslenska landsliðsins í knattspyrnu var kynntur í dag. Framundan eru fyrstu leikir landsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM en sem kunnugt er leikur Ísland í riðli með Skotum, Litháen, Þjóðverjum og Færeyingum. Fyrstu leikir Íslands eru heimaleikir gegn Skotum og Litháen og fara þeir fram á Laugardalsvelli í næstu og þarnæstu viku.Leikmannahópur íslenska landsliðsins í knattspyrnu var kynntur í dag. Framundan eru fyrstu leikir landsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM en sem kunnugt er leikur Ísland í riðli með Skotum, Litháen, Þjóðverjum og Færeyingum. Fyrstu leikir Íslands eru heimaleikir gegn Skotum og Litháen og fara þeir fram á Laugardalsvelli í næstu og þarnæstu viku.Leikmannahópur íslenska landsliðsins í knattspyrnu var kynntur í dag. Framundan eru fyrstu leikir landsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM en sem kunnugt er leikur Ísland í riðli með Skotum, Litháen, Þjóðverjum og Færeyingum. Fyrstu leikir Íslands eru heimaleikir gegn Skotum og Litháen og fara þeir fram á Laugardalsvelli í næstu og þarnæstu viku.
Fjórar breytingar eru á leikmannahópi Íslands frá síðasta leik sem var við Ungverja. Nýir menn í hópnum eru Heiðar Helguson, Bjarni Guðjónsson, Helgi Sigurðsson og Bjarni Þorsteinsson.
Hópurinn er annars þannig skipaður
Markverðir:
Birkir Kristinsson, ÍBV
Árni Gautur Arason, Rosenborg
Aðrir leikmenn:
Rúnar Kristinsson, Lokeren
Hermann Hreiðarsson, Ipswich
Helgi Sigurðsson, Lyn
Lárus Orri Sigurðsson, WBA
Brynjar Björn Gunnarsson, Stoke
Heiðar Helguson, Watford
Arnar Þór Viðarsson, Lokeren
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
Bjarni Guðjónsson, Stoke
Marel Baldvinsson, Stabæk
Jóhannes Karl Guðjónsson, Real Betis
Ívar Ingimarsson, Wolves
Bjarni Þorsteinsson, Molde
Gylfi Einarsson, Lilleström
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík
Hjálmar Jónsson, Gautaborg
Hópurinn er annars þannig skipaður
Markverðir:
Aðrir leikmenn: