Fara í efni

Mjólkursamlagið í Búðardal fær afhenta nýja Scania flutningabifreið

Mjólkursamlagið í Búðardal fékk á dögunum afhenta nýja Scania flutningabifreið og er þetta önnur Scanian á stuttum tíma sem Mjólkursamlagið fær afhent. Scanian er af gerðinni P124 CB 4x4+2 og er hún búin drifi á framöxli og fremri afturöxli ásamt búkka á tvöföldum hjólum. Bifreiðin er búin loftpúðafjöðrun á afturöxlum en drifbúnaður er með sídrifi, háu og lágu drifi ásamt driflæsingum.Mjólkursamlagið í Búðardal fékk á dögunum afhenta nýja Scania flutningabifreið og er þetta önnur Scanian á stuttum tíma sem Mjólkursamlagið fær afhent. Scanian er af gerðinni P124 CB 4x4+2 og er hún búin drifi á framöxli og fremri afturöxli ásamt búkka á tvöföldum hjólum. Bifreiðin er búin loftpúðafjöðrun á afturöxlum en drifbúnaður er með sídrifi, háu og lágu drifi ásamt driflæsingum.Mjólkursamlagið í Búðardal fékk á dögunum afhenta nýja Scania flutningabifreið og er þetta önnur Scanian á stuttum tíma sem Mjólkursamlagið fær afhent. Scanian er af gerðinni P124 CB 4x4+2 og er hún búin drifi á framöxli og fremri afturöxli ásamt búkka á tvöföldum hjólum. Bifreiðin er búin loftpúðafjöðrun á afturöxlum en drifbúnaður er með sídrifi, háu og lágu drifi ásamt driflæsingum. Vélin er 12 lítra sem skilar 420 hestöflum og togi upp á 2000 Nm. Gírkassinn er af gerðinni GRS890 en hann er 12 gíra ásamt 2 afturábak. Vörubifreiðin er búin Scania Retarder.

Vörukassinn er smíðaður hjá Vögnum og Þjónustu og er hann einstakur að því leyti að inn í honum er mjólkurtankur, sem situr í sleða. Hægt er að færa tankinn til í kassanum til að hleðslujafna bílinn. Þá er í vörukassanum kælivél af gerðinni Hultsteins HS7 og er hún einnig frá Vögnum og Þjónustu.