Fara í efni

Outlander hlýtur frábærar viðtökur

Mitsubishi Motors hefur nú sett á markað nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander. Þessi nýji bíll frá Mitsubishi er sá fyrsti í röðinni af fjórtán nýjum bílum sem Mitsubishi mun kynna í Evrópu á næstu fimm árum. Outlander er búinn sjálfstæðri fjögurra hjóla fjöðrun, sambyggðri yfirbyggingu og grind og 195 mm hæð undir lægsta punkt, sem tryggir þægilegan akstur hvort sem farið er um vegi eða vegleysur. Mitsubishi Motors hefur nú sett á markað nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander. Þessi nýji bíll frá Mitsubishi er sá fyrsti í röðinni af fjórtán nýjum bílum sem Mitsubishi mun kynna í Evrópu á næstu fimm árum. Outlander er búinn sjálfstæðri fjögurra hjóla fjöðrun, sambyggðri yfirbyggingu og grind og 195 mm hæð undir lægsta punkt, sem tryggir þægilegan akstur hvort sem farið er um vegi eða vegleysur. Mitsubishi Motors hefur nú sett á markað nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander. Þessi nýji bíll frá Mitsubishi er sá fyrsti í röðinni af fjórtán nýjum bílum sem Mitsubishi mun kynna í Evrópu á næstu fimm árum. Outlander er búinn sjálfstæðri fjögurra hjóla fjöðrun, sambyggðri yfirbyggingu og grind og 195 mm hæð undir lægsta punkt, sem tryggir þægilegan akstur hvort sem farið er um vegi eða vegleysur. Öflug tveggja lítra, 136 hestafla vél með 16 ofanáliggjandi ventlum og fjögurra hjóla sídrifi gerir það mögulegt að þjóta um borgina og út á grófa sveitavegi hvenær sem hugurinn girnist. Haganleg hönnun innra rýmis Outlander sameinar form og notagildi með hugvitsömum hætti. Mjúkar og ávalar línur gefa tilfinningu fyrir rými og stjórntækin fyrir samlæsingu, glugga, hliðarspegla, skriðstilli og loftræstingu eru vel staðsett.

Öryggi er eitt meginatriði í Outlander. Frábært útsýni, og háþróað ABS-hemlakerfi með rafeindastýrðri hemlunardreifingu (EBD) eru meðal virkra og hlutlausra öryggisþátta sem tryggja jafnt ökumanni og farþegum mjög öruggan akstur. Outlander kostar í Comfot útgáfu, beinskiptur kr. 2.490.000 en í Sport útgáfu kr. 2.780.000. Outlander verður fáanlegur í haust sjálfskiptur með 2,4 lítra, 160 hestafla vél.