Fara í efni

Pajero klúbburinn í Landmannalaugum

Síðastliðinn laugardag fór Pajeroklúbburinn í jeppaferð inn að Landmannalaugum. Í hópnum voru tæplega 60 jeppar með alls um 160 þátttakendum á öllum aldri. Ekið var sem leið lá inn að Landmannalaugum. Á leiðinni uppeftir var stöðvað nokkrum sinnum þar sem leiðangursstjóri hópsins, dr. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, fræddi hópinn um nágrennið. Á meðal þeirra staða sem stöðvað var við voru Bitra, Hjálparfoss og Ljótipollur.Síðastliðinn laugardag fór Pajeroklúbburinn í jeppaferð inn að Landmannalaugum. Í hópnum voru tæplega 60 jeppar með alls um 160 þátttakendum á öllum aldri. Ekið var sem leið lá inn að Landmannalaugum. Á leiðinni uppeftir var stöðvað nokkrum sinnum þar sem leiðangursstjóri hópsins, dr. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, fræddi hópinn um nágrennið. Á meðal þeirra staða sem stöðvað var við voru Bitra, Hjálparfoss og Ljótipollur.Síðastliðinn laugardag fór Pajeroklúbburinn í jeppaferð inn að Landmannalaugum. Í hópnum voru tæplega 60 jeppar með alls um 160 þátttakendum á öllum aldri. Ekið var sem leið lá inn að Landmannalaugum. Á leiðinni uppeftir var stöðvað nokkrum sinnum þar sem leiðangursstjóri hópsins, dr. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, fræddi hópinn um nágrennið. Á meðal þeirra staða sem stöðvað var við voru Bitra, Hjálparfoss og Ljótipollur. Ferðin heppnaðist í alla stað vel. Í Landmannalaugum var boðið upp á kakó og samlokur og eftir það var farið í gönguferðir sem Ferðafélagið Útivist skipulagði. Pajeroklúbburinn var stofnaður í upphafi þessa árs. Klúbburinn hefur nú farið í þrjár skipulagðar ferðir, síðast í Þórsmörk og nú Landmannalaugar. Meðlimir í Pajeroklúbbnum koma alls staðar af landinu og eru nú um 600 manns skráðir þátttakendur.

Smelltu hér til að skrá þig í Pajeroklúbbinn.