Fara í efni

Touareg - vinsælasti lúxusjeppinn í Þýskalandi

Vinsældir Touareg hafa aukist gríðarlegra síðan hann kom fyrst á markað á haustmánuðum 2002. Á tímabilinu janúar - apríl 2004 voru seld 5.421 eintök af Touareg og er hann söluhæsta bifreiðin í flokki lúxusjeppa. Frá því Touareg kom fyrst á markað hafa verið seld yfir 74.000 eintök.Vinsældir Touareg hafa aukist gríðarlegra síðan hann kom fyrst á markað á haustmánuðum 2002. Á tímabilinu janúar - apríl 2004 voru seld 5.421 eintök af Touareg og er hann söluhæsta bifreiðin í flokki lúxusjeppa. Frá því Touareg kom fyrst á markað hafa verið seld yfir 74.000 eintök.Vinsældir Touareg hafa aukist gríðarlegra síðan hann kom fyrst á markað á haustmánuðum 2002. Á tímabilinu janúar - apríl 2004 voru seld 5.421 eintök af Touareg og er hann söluhæsta bifreiðin í flokki lúxusjeppa. Frá því Touareg kom fyrst á markað hafa verið seld yfir 74.000 eintök. Dísilgerðir Touareg hafa notið mikilla vinsælda og ber þar helst að nefna hina sparneytnu R5 TDI dísilvél, sem skilar 174 hestöflum (128 kW). Auk þess hefur hin öfluga V10 TDI dísilvél selst vel en hún skilar 313 hestöflum (230 kW). Touareg er auk þess boðinn með tveimur bensínvélum, 2,3 lítra V6 bensínvél sem skilar 241 hestafli og öflugri 4,2 lítra V8 bensínvél, sem skilar 310 hestöflum.

Vinsælustu litirnir eru svartur og silfur, en 37.70% seldra eintaka eru svartir. Auk þess er algengt að Touareg bifreiðar séu útbúnar með loftfrískunarbúnaði, xenon ljósum og fjölnotastýri.

Fara á Volkswagen vef