Fara í efni

Vélasvið HEKLU kynnir FLEX plóginn

Vélasvið HEKLU hefur fengið sýningareintak af nýja FLEX plógnum frá Mählers AB. Fyrtækið er með aðsetur í norður Svíþjóð og er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á plógum og undirtönnum fyrir vörubíla.Vélasvið HEKLU hefur fengið sýningareintak af nýja FLEX plógnum frá Mählers AB. Fyrtækið er með aðsetur í norður Svíþjóð og er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á plógum og undirtönnum fyrir vörubíla.Vélasvið HEKLU hefur fengið sýningareintak af nýja FLEX plógnum frá Mählers AB. Fyrtækið er með aðsetur í norður Svíþjóð og er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á plógum og undirtönnum fyrir vörubíla. Tönnin er 3,7 m á breidd. Skekkjanleg í báðar áttir. Hún er búinn sérstöku m gúmmikjarna á milli skera og tannar Sem slítur í sundur hljóðmyndun, Mählers er með einkaleyfi á þessum búnaði.

Gísli Guðnason í Þorlákshöfn hefur prófað plóginn í nokkra daga, en hann sér um að ryðja Árborgarhringinn og hluta af Hellisheiði og Þrengslum. Hanns umsögn er: Tönnin er allveg frábær, hún er mun léttari en sú tönn sem ég hef í dag, mikill kostur er að hún er skekkjanleg í báðar áttir sem auðveldar þegar hreinsað er við gatnamót og hringtorg og er hún þó ótrúlega stabíl, og einnig er allveg frábært hersu hljóðlát hún er sem er mjög mikilvægur kostur þegar ekið er um miðja nótt í gegnum bæjarfélög. Þess má geta að Gísli hefur um nokkurt skeið verið með undirtönn frá Mählers undir sínum bíl sem er að sjálfsögðu Scania.