Fara í efni

Volkswagen safnar fyrir götubörn

Volkswagen verksmiðjurnar í Wolfsburg í Þýskalandi hafa staðið að söfnun fyrir götubörn í Sao Paulo í Brasilíu, Puebla í Mexíkó og Uitenhage í Suður Ameríku. Söfnunin hófst í ágúst á síðasta ári þegar ljóst var að Evran myndi taka gildi um síðustu áramót. Söfnunin hefur gengið undir slagorðinu "Smápeningar fyrir framtíðina" (Coins for the Future) og hafa nú þegar safnast um 150,000 evrur (um 13,000,000 ISK).Volkswagen verksmiðjurnar í Wolfsburg í Þýskalandi hafa staðið að söfnun fyrir götubörn í Sao Paulo í Brasilíu, Puebla í Mexíkó og Uitenhage í Suður Ameríku. Söfnunin hófst í ágúst á síðasta ári þegar ljóst var að Evran myndi taka gildi um síðustu áramót. Söfnunin hefur gengið undir slagorðinu "Smápeningar fyrir framtíðina" (Coins for the Future) og hafa nú þegar safnast um 150,000 evrur (um 13,000,000 ISK).Volkswagen verksmiðjurnar í Wolfsburg í Þýskalandi hafa staðið að söfnun fyrir götubörn í Sao Paulo í Brasilíu, Puebla í Mexíkó og Uitenhage í Suður Ameríku. Söfnunin hófst í ágúst á síðasta ári þegar ljóst var að Evran myndi taka gildi um síðustu áramót. Söfnunin hefur gengið undir slagorðinu "Smápeningar fyrir framtíðina" (Coins for the Future) og hafa nú þegar safnast um 150,000 evrur (um 13,000,000 ISK). Volkswagen hefur kynnt lokaátak í söfnuninni sem mun standa til 30. júní nk. Þá munu um 3,700
umboðsaðilar Volkswagen í Evrulöndunum safna gamalli smámynt til handa götubörnum. Önnur ríki,
sem standa utan Evrulandanna munu einnig taka þátt í söfnuninni, t.d. Stóra Bretland, Sviss,
Tékkland og Ísland. Þá mun fjöldi annarra velgjörðarsamtaka taka þátt í söfnuninni.

Söfnunarfénu verður veitt m.a. til þess að bæta mennta- og heilbrigðiskerfi fyrir börn og
unglinga í þessum löndum. Stuðningurinn beinist einnig að fjölskyldum og á að gera þeim kleyft
að afla sér reynslu þannig að þær geti betur staðið á eigin fótum og aukið með því móti eigið
sjálfstæði og sjálfstraust.

Starfsmenn HEKLU munu leggja þessu góða málefni lið með því að standa fyrir myntsöfnun.

Hægt er að nálgast heimasíðu söfnunarinnar
hér
.