Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

000046

VW ID.3 PRO

PRO 59 KWH

Moonstone Gray Uni / Black

430km. drægni
Verðlisti
Verð:með VSK
6.590.000 kr.
Verð með styrk:
5.690.000 kr.

Þú getur tekið bílinn frá án skuldbindingar.

Við getum tekið bílinn frá fyrir þig.

Þú getur bókað tíma í reynsluakstur

Þú getur gengið frá kaupum strax.

Volkswagen ID.3 – Rafmagnsbíll með 430 km drægni og einstaka aksturseiginleika

Volkswagen ID.3 er háþróaður rafmagnsbíl sem sameinar allt að 430 km drægni, stílhreina hönnun og frábæra aksturseiginleika. Með snjallri tækni, hraðhleðslu og þægilegu innra rými er ID.3 fullkominn bæði fyrir borgarakstur og lengri ferðir.

Innifalinn aukabúnaður í þessari útfærslu

  • Life

Staðalbúnaður í VW ID.3 PRO

Hönnun

  • 18“ álfelgur „East Derry“ 215/55 R18
  • Fótstig úr burstuðu áli „Play & Pause“
  • Aðkomulýsing
  • Upplýstir hurðahúnar
  • Svart þak og afturhleri
  • Dökkar rúður að aftan

Innrétting

  • Tausætisáklæði
  • Hæðastillanleg framsæti
  • Armpúðar fyrir framsæti
  • Armpúði milli aftursæta með skíðalúgu
  • Stemnings lýsing með 10 stillingum
  • Aðgerðarstýri klætt leðurlíki með hita

Þægindi og öryggi

  • Árekstrarvöktun „Front Assist“ með neyðarhemlun
  • Vöktunarkerfi ökumanns „Driver Alert System“
  • Neyðarhringing í 112 „Emergency call system“
  • Akreinavari „Lane Assist“
  • Aflestur umferðarskilta
  • Leiðsögukerfi "Discover Pro"
  • Þráðlaus farsímahleðsla
  • 4+1 hátalarar
  • Raddstýring
  • Aðfellanlegir hliðarspeglar með hita
  • Sjálfdimmandi spegill að innan
  • Lyklalaust aðgengi og ræsing
  • Regnskynjari á framrúðu
  • Varmadæla
  • Tveggja svæða „Climatronic“ sjálfvirk loftkæling
  • Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto
  • 2 USB C tengi fram í og 2 USB C tengi aftur í
  • Bakkmyndavél
  • Fjarlægðarskynjarar framan og aftan
  • Skynvæddur hraðastillir með „Stop & Go“ ACC
  • Hraðatakmarkari
  • Bílalagningar aðstoð "Park Assist Plus"
  • LED Matrix aðalljós með beygjustýringu
  • LED rönd milli aðalljósa
  • LED afturljós með dýnamískum stefnuljósum
  • Viðgerðarsett með tjakk og loftdælu

Hleðsla

  • Hleðslukapall fyrir hleðslustöð 3-fasa 16 A
  • Hámarks hleðslugeta AC - 11 kW
  • Hámarks hleðslugeta DC - 165 kW
Birt með fyrirvara um villur. Hekla áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara á verði og búnaði. Vinsamlegast athugið að búnaður á mynd getur verið ólíkur búnaði bílsins.

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira

Netspjall