Tryggðu þér Outlander fyrir hækkun
Áætlað er að breytingar á vörugjöldum leiði til verulegra hækkana á dísel, bensín og hybrid bifreiðum um áramót, ef tillaga stjórnvalda nær fram að ganga.
Áætlað er að breytingar á vörugjöldum leiði til verulegra hækkana á dísel, bensín og hybrid bifreiðum um áramót, ef tillaga stjórnvalda nær fram að ganga.
Fjórhjóladrifinn Škoda Elroq 85x er nú loksins kominn í sýningarsalinn. Fullkominn bíll fyrir íslenskar aðstæður!
Škoda Elroq hefur farið sigurför um heiminn og hlaut m.a. nýlega fyrstu verðlaun í flokki rafknúinna fjölskyldubíla (What Car? - Car of the Year Awards 2025).
Tryggðu þér Skoda Elroq með fullum rafbílastyrk fyrir áramót!
Áætlað er að styrkur til rafbílakaupa lækki um allt að helming um áramótin.
Kíktu á úrval rafbíla hjá Heklu og tryggðu þér fullan styrk fyrir lækkun um áramótin.
Nánari upplýsingar um rafbílastyrk má finna hér
Hekla hvetur alla bíleigendur til að athuga hvort innköllun vegna loftpúða eigi við um þeirra bíl.
Það er einfalt mál að fletta þínum bíl upp, þú þarft eingöngu bílnúmer eða verksmiðjunúmer sjá hér og á Mínu Torgi.
Hafðu samband ef einhverjar spurningar vakna: hekla@hekla.is - 590 5030 - Netspjall á hekla.is
Öryggi okkar viðskiptavina skiptir okkur höfuðmáli.
Jómundur Ólason sauðfjárbóndi í Borgarfirði er einn þeirra manna sem tileinkað hefur sér almenna nægjusemi og nýtni. Meðal þess sem Jómundur hefur nýtt betur en margur er Skoda Octavia bíll sem kona hans keypti nýjan árið 2003.
Nú er svo komið að bíllinn hefur náð þeim mikla áfanga að kílómetramælir hans er kominn í 1.000.000 kílómetra.
Þú getur komið með bílinn og sótt hann utan hefðbundins opnunartíma. Einnig getur þú gengið frá greiðslu rafrænt.
Þú getur bókað tíma á vefnum
Settu lykilinn inn um lyklalúguna
Veldu rafræna greiðsluleið
Sæktu lykilinn í lyklaboxið
Hér getur þú bókað tíma í þjónustu fyrir bílinn þinn rafrænt og komið með hann þegar þér hentar.
Á Mínu Torgi geta viðskiptavinir Heklu flett upp öllum helstu upplýsingum um bílana sína, séð þjónustusögu, öryggisinnkallanir, hreyfingayfirlit, bókað tíma á verkstæði og séð hvar bíllinn er staddur í ferlinu hjá okkur þegar hann kemur í þjónustu.
Kíktu við á Mínu Torgi og sjáðu allt það helsta um bílinn þinn og viðskipti þín við Heklu.
Á þjónustutorgi Heklu býðst alhliða þjónusta fyrir bílinn þinn. Þú getur skilað af þér bílnum og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklalúgunnar og lyklaboxins. Hægt er að panta tíma á vefnum ásamt því að skoða fjölbreyttar þjónustuleiðir okkar. Þú getur líka komið til okkar og þjónusturáðgjafar okkar taka vel á móti þér milli 7.45 og 17.00.
Réttir varahlutir eiga að tryggja tímasparnað við viðgerð, öryggi, endingu og ábyrgð. Varahlutir og bíll eru hannaðir samhliða. Við hönnun er tekið tillit til þátta eins og þyngdar, verðflokks, eiginleika, öryggisstaðla og þurfa varahlutir að standast allar kröfur um öryggi og nákvæma smíði.