Škoda Elroq valinn bíll ársins
Hekla kynnir með stolti nýjustu viðbótina frá Škoda - Škoda Elroq. Beðið hefur verið eftir Elroq með mikilli eftirvæntingu en bíllinn hefur farið sigurför um heiminn og hlaut m.a. nýlega fyrstu verðlaun í flokki rafknúinna fjölskyldubíla (What Car? - Car of the Year Awards 2025).