Fara í efni

Viðhaldsþörf

Láttu skoða
bílinn reglulega

Árleg þjónustuskoðun er mikilvæg til að viðhalda ábyrgð bílsins og viðhald hjá viðurkenndum þjónustuaðilum tryggir að farið sé eftir stöðlum framleiðenda í hvívetna. Ávinningurinn er í meginatriðum eftirfarandi:

  • Minnkar líkur á óvæntum bilunum og þeim truflunum sem af þeim stafa
  • Eykur endingu bílsins og viðheldur ábyrgð hans á ábyrgðartímanum
  • Stuðlar að betra endursöluverði bílsins
  • Bíllinn er mun líklegri til að halda verðgildi sínu lengur með vönduðu reglubundnu viðhaldi og þjónustuskoðunum
  • Tryggir að unnið sé eftir ströngustu kröfum framleiðenda og að réttir varahlutir viðurkenndir af framleiðendum séu notaðir

Viðhaldsþörf Heklubíla er eftirfarandi: