Það skiptir miklu máli með hvaða efnum og hvernig þú þrífur bílinn þinn. Röng efni og/eða röng notkun getur valdið skemmdum á bílnum sem ábyrgð framleiðanda bætir ekki.
Með uppfærslum, tryggjum við að þinn ID. er alltaf í nýjustu útgáfu. Kostir þess eru að þú nýtur góðs af nýjustu þróun. Gakktu úr skugga um að þú fáir uppfærslu og njóttu fjölmargra endurbætur tengdum afköstum.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun fjallar ítarlega um heimahleðslu rafbíla á heimasíðu þar sem farið er yfir uppsetningu, staðsetningu og rétt val á hleðslustöðvum. Á síðu þeirra má finna upplýsingar um mismunandi hleðslurm aflþörf bygginga, tékklista
Almennt er gert ráð fyrir því að í lagi sé að aka hægt í vatni sem snertir botn bílsins. Sé farið dýpra liggja áhyggjur jafnvel fremur að þéttleika innanrýmisins, það er að vatn fari mögulega að leka inn í bílinn
Heimasíður tæknigagna Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi eru uppfærðar reglulega. Þar geta viðskiptavinir nálgast tækniupplýsingar um nýjustu gerðir hverju sinni
Þú hefur alltaf aðgang að mikilvægum eiginleikum í bílnum. MyŠKODA forritið styður einnig tengingu bílsins við SmartLink+ viðmótið og aðrar stafrænar þjónustur
Fyrir ŠKODA er Simply Clever hugtak sem nær miklu lengra en slagorðið í vörumerkinu. Allir ŠKODA bílar búa yfir úrvali snjallra eiginleika þar sem innblástur hefur verið sóttur í lífið sjálft.
Gegnum tengingu ökutækis þíns við internetið færð þú umferðarupplýsingar í rauntíma, áminningu um næstu þjónustuskoðun, straumspilun á miðlum og netútvarp eða skjóta hjálp ef óhapp á sér stað og margt fleira