Karfan er tóm.
Kæli- og hitabox með 12V tengi frá Audi er ómissandi félagi á löngum ferðalögum í annað hvort kalda eða heita drykki eða mat.
Vandræðalaus flutningur á standandi 2 lítra flöskum og nothæft rúmtak upp á að minnsta kosti 20 lítra.
Boxið kólnar í hámark 18 °C undir umhverfishita og hitar að hámarki 60 °C.
Rafmagnið kemur frá 12 volta tenginu í ökutækinu t.d. sígarettukveikjara.
Sveigjanleg notkun kæliboxsins býður upp á frekari geymslumöguleika.
Virkilkega fallegt og vel hannað kæli- og hitabox frá Audi.
Kæli- og hitabox með 12V tengi, burðaról og notkunarleiðbeiningum.
Tæknilegar upplýsingar
Rúmmál: 20 lítrar, hægt að stækka í max. 24 lítra
Lengd rafmagnssnúru: ca. 1,50 m
Rafmagn: 12 Volt
Þyngd: ca. 3 kg
Litur: Svartur