Škoda Elroq frumsýndur
Við frumsýnum nýjan Skoda Elroq í sýningarsal okkar á Laugveginum, fimmtudaginn 20. febrúar, frá kl. 17 - 19.
Elroq er forsmekkurinn að því sem koma skal frá Skoda og má segja að hér sé um nýjan kafla í rafbílum framleiðandans að ræða. Meðal helstu eiginleika Elroq er allt að 580 km drægni (skv. WLTP).
Við bjóðum Skodaeigendur sérstaklega velkomna á frumsýninguna.