Mitsubishi Outlander snýr aftur - nú með 8 ára ábyrgð
Mitsubishi Motors kynnti á dögunum fjórðu og nýjustu útfærslu Mitsubishi Outlander tengitvinnbílsins. Bíllinn hefur fengið frábærar viðtökur og hlökkum við hjá Heklu til þess að frumsýna hann á Íslandi síðar í mánuðinum.