Fara í efni
500048

VW ID.Buzz GTX long wheelbase 250 kW (340 PS) 4MOTION

Life 4MOTION

Mono Silver / Cherry Red

Verðlisti
Verð:með VSK
13.990.000 kr.

Þú getur tekið bílinn frá án skuldbindingar.

Við getum tekið bílinn frá fyrir þig.

Þú getur bókað tíma í reynsluakstur

Þú getur gengið frá kaupum strax.

VW ID. Buzz Langur GTX 4MOTION – Rúmgóður, Rafmagnaður og Fjölskylduvænn

Nú er ID.Buzz í boði langur og fjórhjóladrifinn. Þessi 6 sæta lúxusútgáfa kemur í glæsilegum tvílitum Mono Silver / Cherry Red. 

Öflugt fjórhjóladrif – fyrir betri akstursupplifun í öllum aðstæðum
Hágæða innrétting með Panorama glerþaki fyrir aukna birtu og rýmistilfinningu
Rafmagnsopnun á hliðarhurðum og skotthlera fyrir hámarks þægindi
Harman Kardon 700W hljóðkerfi með 12+1 hátölurum fyrir frábæran hljóm
Leiðsögukerfi með Íslandskorti og Head-up Display fyrir betri yfirsýn í akstri
20” Solna álfelgur fyrir sportlegt og fágað útlit

Innifalinn aukabúnaður í þessari útfærslu

  • Hiti í sætaröð 270.000 kr.
  • Opna og Loka pakki Plus (rafmagn í öllu)650.000 kr.
  • Varmadæla
  • Panorama glerþak350.000 kr.
  • 6 Sæta
  • Dráttarbeisli með rafdrifinni innfellingu190.000 kr.
  • Assistance pakki með Travel Assist og Area View130.000 kr.
  • Leiðsögukerfi, Harman Kardon, HUD250.000 kr.

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira