Karfan er tóm.
Audi A1 valinn bíll ársins hjá What Car !
17. janúar. 2011
Audi A1 hefur verið valinn bíll ársins 2011 af hinu virta breska bílatímariti What Car? Þessi eftirsóttu verðlaun voru tilkynnt og afhent á samkomu sem haldin var sl. föstudag í Grosvenor House í London. Audi A1 sigraði einnig í flokki ofur minni bíla (supermini), en Audi bar þess utan sigur úr býtum í flokki coupé bíla, með Audi TT. Smellið á fréttina fyrir nánari upplýsingar.Audi A1 hefur verið valinn bíll ársins 2011 af hinu virta breska bílatímariti What Car? Þessi eftirsóttu verðlaun voru tilkynnt og afhent á samkomu sem haldin var sl. föstudag í Grosvenor House í London. Audi A1 sigraði einnig í flokki ofur minni bíla (supermini), en Audi bar þess utan sigur úr býtum í flokki coupé bíla, með Audi TT. Smellið á fréttina fyrir nánari upplýsingar.Audi A1 hefur verið valinn bíll ársins 2011 af hinu virta breska bílatímariti What Car? Þessi eftirsóttu verðlaun voru tilkynnt og afhent á samkomu sem haldin var sl. föstudag í Grosvenor House í London. Audi A1 sigraði einnig í flokki ofur minni bíla (supermini), en Audi bar þess utan sigur úr býtum í flokki coupé bíla, með Audi TT. Smellið á fréttina fyrir nánari upplýsingar.
Steve Fowler ritstjóri What Car sagði við afhendingu verðlaunanna: „Ef einhver bíll hefur einhvern tímann hitt naglann á höfuðið, þá er það Audi A1. Þetta er rétti bíllinn á réttum tíma. Bíll sem sameinar hæfni og eiginleika auk þess að vera sparsamur í rekstri og á viðráðanlegu verði – hin fullkomna samsetning.“
Fowler bætti við: „Fyrir ári síðan völdu lesendur What Car Audi A1 sem mest spennandi bíl sem yrði kynntur á árinu og þeir höfðu rétt fyrir sér.“
Audi A1 var kynntur hér á landi í nóvember og í síðustu viku, var fyrsti Audi A1 afhentur íslenskum kaupanda.