Karfan er tóm.
Audi GT ice race í sýningarsal Audi
Audi fagnar 40 ára afmæli Audi Sport Gmbh með viðhafnarútgáfu af Audi RS e-tron GT Ice Race edition. Aðeins voru framleidd 99 eintök í heiminum og er eintak nr. 22 nú til sölu á Íslandi.
Mikil eftirspurn var eftir þessari sérstöku útgáfu en til samanburðar verða eingöngu 4 bílar í boði á Englandi.
Audi RS e-tron GT Ice race edition er innblásinn af árlega GP Ice Race kappakstrinum sem haldinn er nálægt Zell am See í austurrísku Ölpunum. Hönnunarteymi Audi segir að sláandi litur bílsins feli í sér tilvísun í snjókristalla og ísvötn. Audi hringirnir fjórir sem eru einkennismerki Audi hafa verið gerðir hvítir, en svörtu 21 tommu álfelgurnar standa upp úr yfirbyggingunni sem er innblásin er af snjólandslagi. Þessi 598 hestafla ofurbíll er alrafmagnaður, 3,3, sekúndur í hundraðið og dregur allt að 495 km á hleðslunni.
Bíllinn verður til sýnis í sýningarsal Audi, Laugavegi nk. laugardag 23. mars á milli kl. 12 og 16 og er aðeins um þennan eina sýningardag að ræða.
Í sýningarsalnum verða einnig aðrar bifreiðar frá Audi má þar nefna Audi TT, Audi GT og Audi Q8 e-tron.
Audi RS e-tron GT – Ice race edition
No. 22/99
Afkastageta |
||
Orkugjafi |
Rafmagn |
|
Afköst (Hö/Nm) |
598/830 |
|
Hröðun 0-100 |
3,3 sek |
|
Hámarkshraði |
250 |
|
Driftegund |
Fjórhjóladrif |
|
Hleðsludrægni |
||
Rafhlaða |
84 kWh |
|
Drægni allt að |
495 (skv. WLTP) |
|
Notkun (kWh/100km)* |
19,8 |
|
Hleðslugeta (AC/DC) |
11 kW / 270 kW |
|
Hleðslutími DC í 80% |
23 mín |
|
Hleðslutími AC |
9 klst og 15 mín |
|
||||
Búnaður |
|
|||
Audi exclusive innrétting |
||||
Sérstök Ice Race hönnun |
||||
21" fimm arma svartar álfelgur |
||||
360° myndavél |
||||
Ambient innilýsing |
||||
Bang & Olufsen hljóðkerfi |
||||
Carbon állistar í innréttingu |
||||
Matrix aðalljós með (dynamic) stefnuljósum |
||||
Mælaborð úr Nappa leðri |
||||
Nudd og kæling í framsætum |
||||
Rafstýrð sportsæti með minni í ökumannssæti |
||||
Sjálfvirkur hraðastillir með hraðatakmarkara og beygjuaðstoð |
||||
Sjónlínuskjár (e. Head up Display) |
||||
Sportstýri í Alcantara áklæði með aðgerðarhnöppum |
||||
Svartur útlitspakki |
||||
Varmadæla |