Fara í efni

DAKAR, leið 3, 5. janúar 2009, úrslit.

Þriðja sérleið liggur nú að baki eftir æsispennandi viðureign í gær sem endaði með sigri Nasser Al-Attiyah á BMW X-raid bifreið. Carlos Saints á Volkswagen skilaði sér yfir endamarkið aðeins 35 sekúndum á eftir Al-Attiyah, en í þriðja sæti eftir sérleið dagsins lenti Dieter Depping á Volkswagen.Þriðja sérleið liggur nú að baki eftir æsispennandi viðureign í gær sem endaði með sigri Nasser Al-Attiyah á BMW X-raid bifreið. Carlos Saints á Volkswagen skilaði sér yfir endamarkið aðeins 35 sekúndum á eftir Al-Attiyah, en í þriðja sæti eftir sérleið dagsins lenti Dieter Depping á Volkswagen.Þriðja sérleið liggur nú að baki eftir æsispennandi viðureign í gær sem endaði með sigri Nasser Al-Attiyah á BMW X-raid bifreið. Carlos Saints á Volkswagen skilaði sér yfir endamarkið aðeins 35 sekúndum á eftir Al-Attiyah, en í þriðja sæti eftir sérleið dagsins lenti Dieter Depping á Volkswagen.
 
Dagurinn gekk stórslysalaust fyrir sig þrátt fyrir minniháttar bilanir hjá Mitsubishi, en menn þar á bæ eru enn vígreifir og fullir bjartsýni á betri árangur þegar líða tekur á keppnina þrátt fyrir byrjun sem segja má að sé undir væntingum hjá liði af þessari stærðargráðu.
 
 
Sérleið 3, úrslit:
 
 Sæti  Nr.  Nafn  Framleiðandi  Tími  Munur
 1 302  AL ATTIYAH (QAT)/THORNER (SWE)  BMW  04:29:27  00:00:00
 2 301  SAINZ (ESP)/PERIN (FRA)   VOLKSWAGEN  04:30:02 00:00:35
 3 307  DEPPING (DEU)/GOTTSCHALK (DEU)  VOLKSWAGEN  04:31:07  00:01:40
 4 305  DE VILLIERS (ZAF)/VON ZITZEWITZ (DEU)  VOLKSWAGEN  04:33:28  00:04:01
 5 300  PETERHANSEL (FRA)/COTTRET (FRA)  MITSUBISHI  04:34:58  00:05:31

 

   Staða ökuþóra eftir þrjár sérleiðir: 
 Sæti  Nr.  Nafn  Framleiðandi  Tími  Munur
 1 301  SAINZ (ESP)/PERIN (FRA  VOLKSWAGEN  09:04:48  00:00:00
 2 302 AL ATTIYAH (QAT)/THORNER (SWE)  BMW 09:08:28 00:03:40
 3 305 DE VILLIERS (ZAF)/VON ZITZEWITZ (DEU)  VOLKSWAGEN  09:10:33  00:05:45
 4 300 PETERHANSEL (FRA)/COTTRET (FRA)  VOLKSWAGEN  09:13:35  00:08:47
 5 304 ROMA (ESP)/CRUZ SENRA (ESP)  MITSUBISHI  09:19:10  00:05:31

 

Í dag verður ekin fjórða sérleiðin á milli Ingeneiro Jacobacci og Nauquén, samtals 459 km.. Sérleiðin einkennist af grýttum og sendnum köflum sem gætu reynst ökuþórum erfiður ljár í þúfu.