Fara í efni

DAKAR, leið 4, 6. janúar 2009, úrslit.

Spánverjinn Carlos Sainz var fljótastur í gær á 488 km sérleið milli Jacobacci til Neuquén og er nú kominn með um 4 mínútna forskot á Qatarmanninn Nasser Al-Attiyah, sem er annar. Spánverjinn Carlos Sainz var fljótastur í gær á 488 km sérleið milli Jacobacci til Neuquén og er nú kominn með um 4 mínútna forskot á Qatarmanninn Nasser Al-Attiyah, sem er annar. Spánverjinn Carlos Sainz var fljótastur í gær á 488 km sérleið milli Jacobacci til Neuquén og er nú kominn með um 4 mínútna forskot á Qatarmanninn Nasser Al-Attiyah, sem er annar.

 

Úrslit sérleiðar dagsins líta svona út::

 

 Sæti  Nr.  Nafn Framleiðandi  Tími  Munur
 1  301  SAINZ (ESP) / PERIN (FRA)  VOLKSWAGEN  03:42:57  00:00:00
 2  302  AL ATTIYAH (QAT) / THORNER (SWE)  BMW  03:43:03  00:00:06
 3  303  ALPHAND (FRA) / PICARD (FRA)  MITSUBISHI  03:45:21  00:02:24
 4  308  MILLER (USA) / PITCHFORD (ZAF)  VOLKSWAGEN  03:47:17  00:04:20
 5  304  ROMA (ESP) / CRUZ SENRA (ESP)  MITSUBISHI  03:48:35  00:05:38
 6  305  DE VILLIERS (ZAF) / VON ZITZEWITZ (DEU)  VOLKSWAGEN  03:48:45  00:05:48
 7  315  TERRANOVA (ARG) / GUEHENNEC (FRA)  BMW  03:49:46  00:06:49

 

Staða ökuþóra eftir þrjár sérleiðir er svona:

 

 Sæti  Nr.  Nafn  Framleiðandi  Tími  Munur
 1  301  SAINZ (ESP) / PERIN (FRA)   VOLKSWAGEN  12:47:45  00:00:00
 2  302  AL ATTIYAH (QAT) / THORNER (SWE)  BMW  12:51:31  00:03:46
 3  305  DE VILLIERS (ZAF) / VON ZITZEWITZ (DEU)  VOLKSWAGEN  12:59:18  00:11:33
 4  300  PETERHANSEL (FRA) / COTTRET (FRA)   MITSUBISHI  13:03:26  00:15:41
 5  304  ROMA (ESP) / CRUZ SENRA (ESP)   MITSUBISHI  13:07:45  00:20:00
 6  308  MILLER (USA) / PITCHFORD (ZAF)   VOLKSWAGEN  13:07:50  00:20:05
 7  315  TERRANOVA (ARG) / GUEHENNEC (FRA)   BMW  13:12:15  00:24:30

 

Í dag verður ekin fimmta sérleiðin á milli Neuquén og San Rafael sem er talin vera fyrsta leiðin í keppninni sem reynir verulega á úthald keppenda og ökutækja. Alls verða eknir 763 km, þar af 20 á hreinum eyðimerkursandi. Nú fer að glitta í Andesfjöllin í fjarska og er nú ekið í 650m hæð yfir sjávarmáli.