Karfan er tóm.
Hekla er vinnustaður í fremstu röð
04. febrúar. 2025
Hekla er vinnustaður í fremstu röð árið 2024 skv. Moodup.
Hekla er á meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna Vinnustaður í fremstu röð
árið 2024.
Skilyrði fyrir að hljóta viðurkenninguna eru þrjú talsins:
1) Mæla starfsánægju a.m.k. einu sinni á ársfjórðungi
2) bregðast við endurgjöf sem starfsfólk skrifar
3) ná árangursviðmiði um starfsánægju samanborið við aðra íslenska vinnustaði.
Með því að uppfylla þessi skilyrði hefur Hekla sýnt í verki að stjórnendur hlusta á starfsfólk, sýna í verki að álit þess skiptir máli, og ná árangri þegar kemur að því að auka og viðhalda hárri starfsánægju.