Fara í efni

Hekla flytur inn Segulómtæki

Hjartavernd í samstarfi við Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisstofnunarinnar hafa gert samning við Heklu hf., umboðsaðila GE (General Electric) á Íslandi um kaup á segulómtæki, MRI frá GE Medical System.Hjartavernd í samstarfi við Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisstofnunarinnar hafa gert samning við Heklu hf., umboðsaðila GE (General Electric) á Íslandi um kaup á segulómtæki, MRI frá GE Medical System.Hjartavernd í samstarfi við Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisstofnunarinnar hafa gert samning við Heklu hf., umboðsaðila GE (General Electric) á Íslandi um kaup á segulómtæki, MRI frá GE Medical System. Tækið kom til landsins með sérstöku leiguflugi og vóg sendingin 11 tonn. Tækið verður sett upp í nýju húsnæði Hjartaverndar í Holtasmára í Kópavogi á næstu vikum.