Fara í efni

Norrænt Röntgenlækningaþing á Íslandi

Norrænt Röntgenlæknaþing var haldið fyrir skemmstu á Grand Hótel í Reykjavík. Þingið var vel sótt en um 250 læknar frá öllum Norðurlöndunum auk annara landa sóttu þingið. GE Medical Systems sendi til Íslands 5 fulltrúa frá Norðurlöndunum til að kynna það nýjasta á sviði sónartækja, stafrænna vinnustöðva og beinþéttnimælitækja.Norrænt Röntgenlæknaþing var haldið fyrir skemmstu á Grand Hótel í Reykjavík. Þingið var vel sótt en um 250 læknar frá öllum Norðurlöndunum auk annara landa sóttu þingið. GE Medical Systems sendi til Íslands 5 fulltrúa frá Norðurlöndunum til að kynna það nýjasta á sviði sónartækja, stafrænna vinnustöðva og beinþéttnimælitækja.Norrænt Röntgenlæknaþing var haldið fyrir skemmstu á Grand Hótel í Reykjavík. Þingið var vel sótt en um 250 læknar frá öllum Norðurlöndunum auk annara landa sóttu þingið. GE Medical Systems sendi til Íslands 5 fulltrúa frá Norðurlöndunum til að kynna það nýjasta á sviði sónartækja, stafrænna vinnustöðva og beinþéttnimælitækja. Á þinginu voru fyrirlestrar um það nýjasta í greininni ásamt tækjasýningu frá stærstu framleiðendum á myndgreiningarbúnað í heiminum.

Sýningin tókst í alla staði mjög vel og var sýningarstandur GE vel sóttur alla dagana. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson verndari þingsins heimsótti GE standinn og sýndi tækjum frá GE mikinn áhuga ásamt því að spjalla við þá sérfræðinga sem kynntu búnaðinn.

HEKLA er umboðsaðili á Lækningatækjum frá GE Medical Systems, sem er einn stærsti framleiðandi á lækningatækjum í heimi.