Fara í efni

Frumsýning á nýjum ORA 300 PRO

Við hjá Heklu kynnum með stolti nýjasta alrafmagnaða meðlim Heklufjölskyldunnar - ORA 300 PRO.
ORA er rafbíll á frábæru verði, búinn öllum helstu nútímaþægindum.

Frumsýning verður laugardaginn 4. nóvember á milli 12 og 16, hjá Heklu Laugavegi 174. 

Nánar um ORA 300 PRO:

· Öruggasti litli fjölskyldubíllinn (Skv. Euro NCAP)

· Allt að 310 km drægni (Skv. WLTP)

· Hraðhleðsla frá 20-80% á 38 mínútum

· 5 ára verksmiðjuábyrgð með ótakmörkuðum akstri

· 8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km (hvort sem kemur á undan)

· 12 ára ábyrgð á gegnumryði

· Frábært verð - 4.790.000 kr.

Eigum bíla til afhendingar. Tryggðu þér rafbíl á hagstæðara verði fyrir áramót!

https://www.gwmora.is/