Karfan er tóm.
Skoda Octavia er 60 ára og þú færð pakka!
11. apríl. 2019
Það var árið 1959 sem vinsæli fjölskyldubíllinn Skoda Octavia leit fyrst dagsins ljós. Á þeim 60 árum sem liðin eru hefur þessi margverðlaunaði bíll verið seldur í næstum 6.5 milljónum eintaka - geri aðrir betur.
Í tilefni stórafmælisins bjóðum við þennan vinsæla fjölskyldubíl með fríum afmælispakka sem inniheldur aukabúnaði sem gerir aksturinn enn skemmtilegri.
Í afmælispakkanum leynist:
- Climatronic miðstöð
- Hiti í stýri
- Hiti í framrúðu
- Fjarlægðartengdur hraðastillir
- Krómpakki
Verðmæti pakkans er 320.000 kr.
Komdu og prófaðu Octaviu og finndu út hvað það er sem gerir hana svona einstaka. Hlökkum til að sjá þig!