Fara í efni

Vesturfrakt fær afhentan Scania

Í júlí s.l. keypti vöruflutningafyrirtækið Vesturfrakt á Ísafirði nýjan Scania vöruflutningabíl af HEKLU.Í júlí s.l. keypti vöruflutningafyrirtækið Vesturfrakt á Ísafirði nýjan Scania vöruflutningabíl af HEKLU.Í júlí s.l. keypti vöruflutningafyrirtækið Vesturfrakt á Ísafirði nýjan Scania vöruflutningabíl af HEKLU. Bílinn er af gerðinni R144 "Topline" með ökumannshúsi, sem er hlaðið þægindum, sem nauðsynleg eru ökumönnum á langleiðum, svo sem hvíldar/svefnrými. Bílinn er með tvo drifna afturása, 14 lítra V-8 dísilhreyfil, sem afkastar 530 hestöflum, 12 gíra sjálfvirka gírskiptingu ásamt tveimur skriðgírum, Retarder (Hamlara) og loftpúðafjöðrun að framan og aftan. Vörukassinn er smíðaður af fyrirtækinu SALA Kaross í Svíþjóð, og kom bíllinn fullbúinn til landsins.