Fara í efni

Við erum að stækka!

Óskum eftir 10 eldklárum, handlögnum, úrræðagóðum, þaulreyndum, gallhörðum, fluggáfuðum, sjóuðum, óhræddum, mannblendnum, röggsömum, sjálfstæðum, þrælduglegum, stundvísum, samviskusömum, kankvísum, smekklegum, heiðarlegum, mannlegum, kurteisum, bráðsnjöllum, hrífandi, snyrtilegum en þó umfram allt skemmtilegum starfskröftum. Óskum eftir 10 eldklárum, handlögnum, úrræðagóðum, þaulreyndum, gallhörðum, fluggáfuðum, sjóuðum, óhræddum, mannblendnum, röggsömum, sjálfstæðum, þrælduglegum, stundvísum, samviskusömum, kankvísum, smekklegum, heiðarlegum, mannlegum, kurteisum, bráðsnjöllum, hrífandi, snyrtilegum en þó umfram allt skemmtilegum starfskröftum. Óskum eftir 10 eldklárum, handlögnum, úrræðagóðum, þaulreyndum, gallhörðum, fluggáfuðum, sjóuðum, óhræddum, mannblendnum, röggsömum, sjálfstæðum, þrælduglegum, stundvísum, samviskusömum, kankvísum, smekklegum, heiðarlegum, mannlegum, kurteisum, bráðsnjöllum, hrífandi, snyrtilegum en þó umfram allt skemmtilegum starfskröftum.

 

Vegna aukinna umsvifa leitum við eftir liðsauka á eftirfarandi svið:

Bílasvið - söludeildir

  • Umsjónarmaður rekstrarleigu
  • Sölumaður á Bílaþing

Bílasvið - þjónustudeildir

  • Bifvélavirki, vélvirki og vanur viðgerðamaður
  • Þjónustuver/móttaka

Vélasvið Klettagörðum - þjónustudeildir

  • Vinnuvélar/aflvélar
  • Lyftarar
  • Flutningstæki

Umsækjendur eru hvattir til að senda umsóknir og ferilskrá til Valdísar Arnórsdóttur, starfsmanna- og gæðastjóra á netfangið va@hekla.is eða hér í gegnum heimasíðu okkar - sjá starfsumsóknir

 

Sækja auglýsingu á pdf sniði

 

Laus störf á www.hekla.is