Fara í efni

Volkswagen Tiguan valinn bíll ársins

Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, stóð í fimmta sinn fyrir vali á Bíl ársins. Tilkynnt var í dag að Volkswagen Tiguan hefði orðið fyrir valinu að þessu sinni.Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, stóð í fimmta sinn fyrir vali á Bíl ársins. Tilkynnt var í dag að Volkswagen Tiguan hefði orðið fyrir valinu að þessu sinni.Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, stóð í fimmta sinn fyrir vali á Bíl ársins. Tilkynnt var í dag að Volkswagen Tiguan hefði orðið fyrir valinu að þessu sinni.

 

Í umsögn dómnefndarinnar sagði m.a. að „VW Tiguan er yfirburðabíll og ekki aðeins í samanburði við aðra jepplinga. Hann er eins og hugur manns og hyggilegur hvernig sem á er litið. Traustvekjandi bíll í sívaxandi flokki jepplinga og býður upp á skemmtilegar tækninýjungar.”

 

Tiguan bar sigurorð af tólf öðrum bílum sem innbyrðis kepptu í fjórum stærðarflokkum. Sæmdarheitinu Bíll ársins 2009 fylgir Stálstýrið sem er farandgripur.