Fara í efni

Volkswagen vann í Dakar-rallinu

Suður-afríski ökuþórinn Giniel De Villiers vann í dag Dakar-rallið en síðustu sérleiðinni lauk í Buenos Aires í Argentínu í dag. Suður-afríski ökuþórinn Giniel De Villiers vann í dag Dakar-rallið en síðustu sérleiðinni lauk í Buenos Aires í Argentínu í dag. Suður-afríski ökuþórinn Giniel De Villiers vann í dag Dakar-rallið en síðustu sérleiðinni lauk í Buenos Aires í Argentínu í dag.
 
De Villiers var 9 mínútum á undan Bandaríkjamanninum Mark Miller, en báðir óku þeir Volkswagenbílum. Þetta þykir mikið afrek þar sem Mitusbishi hefur borið sigur úr býtum undanfarin sjö ár í Dakar-rallinu.
 
Eins og búast má við þá eru Volkswagenmenn uppi í skýjunum með frábæran árangur í þessu fyrsta Dakar-ralli í Suður-Ameríku, en framleiðandinn þykir hafa teflt fram yfirburðabílum sem staðið hafa af sér flestar þær þolraunir sem rallið hefur upp á að bjóða.
 
Lokastaða mótsins er því svona:
                          
 Sæti.  Lið  Framleiðandi   Tími                  Munur   Refsing
 1.  DE VILLIERS (ZAF) / VON ZITZEWITZ (DEU) VOLKSWAGEN  48:10:57  00:00:00

 

 
 2.  MILLER (USA) / PITCHFORD (ZAF)  VOLKSWAGEN  48:19:56  00:08:59    
 3.  GORDON (USA) / GRIDER (USA)  HUMMER  49:57:12  01:46:15  
 4.  TOLLEFSEN (NOR) / EVANS (GBR)  NISSAN  54:15:31  06:04:34  
 5.  HOLOWCZYC (POL) / FORTIN (BEL)  NISSAN  54:48:46 06:37:49    
 6.  DEPPING (DEU) / GOTTSCHALK (DEU)   VOLKSWAGEN  56:54:26  08:43:29  
 7.  ZAPLETAL (CZE) / OUREDNICEK (CZE)   MITSUBISHI  59:14:05  11:03:08  
 8.  NOVITSKIY (RUS) / TYUPENKIN (RUS)  BMW  61:26:10  13:15:13  
 9.  CHICHERIT (FRA) / BAUMEL (FRA)  BMW  63:00:46  14:49:49

 02:00:00

 10.  ROMA (ESP) / CRUZ SENRA (ESP)  MITSUBISHI  65:38:43  17:27:46  
 
                                                                                    
 
Við hjá HEKLU þökkum kærlega fyrir samfylgdina í gegnum þetta skemmtilega og spennandi mót og sjámust aftur að ári liðnu!